Fara í efni

Gönguferð við Laxvog og á Búðarsand

Deila frétt:

Fjölskylduganga verður frá Ásgarði sunnudaginn 14. júní.

Mæting er í gönguna kl. 14:00 við Ásgarð og gengið frá Laxá og út á Búðarsand, þar sem boðið verður uppá hressingu af grillinu í boði Kjósarhrepps.

Menningar- fræðslu- og félagsmálanefnd Kjósarhrepps stendur fyrir göngunni.