Fara í efni

Handverksdagur í Ásgarði 18. mars

Deila frétt:

Atvinnu og ferðamálanefnd auglýsir eftir handverksfólki til að taka þátt í handversdegi í Ásgarði sunnudaginn 18. mars kl. 13 - 16. Hugmyndin er að þar gefist handverksfólki kostur á að kynna verk sín og aðferðir og svara fyrirspurnum um framleiðslu sína. Jafnframt er fólki boðið uppá að auglýsa námskeið í framhaldi af handverksdeginum ef áhugi er fyrir hendi.

 

 

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband á netfangið begga@emax.is eða í síma 6923025 fyrir 12. mars.

 

Dagurinn verður auglýstur nánar þegar nær dregur.