Fara í efni

Handverksdagur í Ásgarði sunnudaginn 18. mars kl. 13 - 16

Deila frétt:

Hefur þú áhuga á að tálga í tré, sauma leður, prjóna eða fræðast um bútasaum eða sjá hvernig unnið er í horn og bein, þá er tækifærið í Ásgarði sunnudaginn 18. mars þar sem sveitungar koma saman og gefa okkur tækifæri til að sjá og upplifa. Kaffi og meðlæti verða í boði Kjósarhrepps.
Kjósarstofa hefur handverkssöluna opna á efri hæð.

Allir hjartanlega velkomnir.
Atvinnu og ferðamálanefnd.