Heilnudd og fótsnyrtingu í Ásgarði næsta föstudag
20.01.2015
Deila frétt:
Nú nálgast Þorrablótið og því tilvalið að koma sér í lag til að vera í standi til að takast á við matinn, skemmtiatriðin að ógleymdum dansinum.
Eva frá Möðruvöllum, býður upp á heilnudd og fótsnyrtingu í Ásgarði,
föstudaginn 23. janúar nk.
Pantanir hjá Evu í síma 698-7864
![]() |
![]() |
|

