Heitt vatn farið að flæða úr holunni
17.07.2012
Deila frétt:
Í gær um hádegi voru bormenn sem eru að bora eftir heitu vatni í landi Möðruvalla komnir niður á 280 metra dýpi og búnir að finna vatn 50 gráðu heitt og streymir það núna upp úr holunni