Hestafréttir á ferð í Kjósinni
30.10.2012
Deila frétt:
Hestafréttir var á ferðini í kjósinni í gær og hittum við þá Sigurð í Flekkudal og íslandsmeistarann í tölti 1985 Orra á Morastöðum, líflegara viðtal hefur blaðamaður hestafrétta ekki tekið. Góða skemmtun. Slóðin hér fyrir neðan.
http://www.hestafrettir.is/vidtol-vid-tvo-snillinga-sigga-i-flekkudal-og-orra-snorra-a-morastodum/