Fara í efni

Hjúkrunarrými á Höfuðborgarsvæðinu

Deila frétt:

Félags-og tryggingamálaráðherra hefur kynnt framkvæmdaráætlun um byggingu hjúkrunarrýma. Áætlunin byggir á ítarlegri þarfagreiningu sem unnin hefur verin.

Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 34 nýjum rýmum sem reyst verða á Höfuðborgarsvæðinu og að bygging þeirra hefjist um mitt ár 2010.

 

Ofangreint kemur m.a. fram í bréfi félags- og tryggingarmálaráðherra  til sveitarfélaganna á Höfuðborgarsvæðinu