Hrútasýning SF í Kjós
Hrútasýning SF.Kjós, var haldin á Kiðafelli þann 13. okt. s.l. dómarar að þessu sinni voru þeir Árni B. Bragason, og Sigvaldi Jónsson á ómtækinu, báðir frá RML í heildina voru dæmdir um 300 gimbrar,lambhrútar og veturgamlir hrútar, þannig að það er ljóst að áhuginn á sauðfárrækt er í miklum blóma og ræktunarstarfið er í stöðugri framför.
En annars urðu úrslit sýningarinnar eftirfarandi :
Veturgamlir hrútar þar sem keppt er um Hreppaskjöldinn.
1. Myspill 13-034 frá Morastöðum, 86,5 stig
F : Skógur 10-033 Morastöðum
M: Rögg 08-846 Morastöðum
Eig : Orri og María Dóra, Morastöðum
2. Massi 13-002 frá Kiðafelli, 86,5 stig
F: Snær 07-867 Ingjaldsstöðum
M:Leirvogstunga 10-307 Kiðafelli
Eig : Sigurbjörn og Bergþóra Kiðafelli.
3. 13-101 frá Hraðastöðum, 86,5 stig
F : Gaur 09-879 Bergsstöðum
M: 10-013 Hraðastöðum
Eig : Bjarni Bjarnason, Hraðastöðum
Lambhrútar Hvítir
F: Grámann 10-884 Bergsstöðum
M: Lóa Miðdal
Eig: Guðmundur og Svanborg,Miðdal
2. 14-219 frá Grímsstöðum, 86 stig
F : Orri 10-044, Morastöðum
M: Ær 08-118, Grímsstöðum
3. 14-262 frá Kiðafelli, 87-stig
F: Björgvin 12-004, Kiðafelli
M: Hrif 11-363, Kiðafelli
Eig. Sigurbjörn og Bergþóra, Kiðafelli
Lambhrútar mislitir eða Kollóttir
F: Garri 11-908,Stóra-Vatnshorni
M: 12-010, Hrísbrú
Eig : Andrés Ólafsson Hrísbrú.
2. 14-256 frá Kiðafelli, 86,0 stig, grár.
F: Björgvin 12-004 frá Kiðafelli
M: Hatta 12-516, Kiðafelli
Eig. Sigurbjörn og Bergþóra, Kiðafell
3. 14-240 frá Miðdal, 87,5 stig,svartur
F: Kári 10-904 Ásgarði,Hvammssveit
M: Míla Miðdal
Eig. Guðmundur og Svanborg,Miðdal.