Farið verður í hreinsun rotþróa í Brynjudal, Norðurnesið og fl næstu daga. Fasteignareigendur eru vinsamlegast beðnir að hafa þrærnar vel merktar og gott aðgengi að þeim