Hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi
21.06.2016
Deila frétt:
Hreinsun rotþróa er hafin. Þau svæði sem taka á núna eru: Sumarhúsasvæðin í Eilífsdal, Þúfulandi, Norðurnesi og önnur í landi Möðruvalla 1. Ásgarður og öll hús að Hvammi. Brynjudalurinn og sumarhúsasvæðið vestan Meðalfellsvatns.
Fasteignaeigendur beðnir um að hafa þrærnar aðgengilegar og merktar, annars ekki losaðar.