Hreppsnefnd hefur skipt með sér verkum.
15.06.2010
Deila frétt:
Nýkjörin hreppsnefnd Kjósarhrepps kom saman til fundar 14. júní. Guðmundur Davíðsson var kjörinn oddviti,Rebekka Kristjánsdóttir varaoddviti og Guðný G. Ívarsdóttir ritari. Vilyrði var gefið um að Guðný verði framkvæmdastjóri hreppsins.
Guðmundur og Guðný hafa þegar tekið til starfa á skrifstofu Kjósarhrepps.
Fundargerð fundarins er aðgengileg undir “Fundagerðir”