Mósótt hross er eitt á ferðinni á Miðdalsvegi við Þúfu. Ef einhver saknar þessa hross er hann vinsamlegast beðinn að ná í það sem fyrst.