Hryssa hefur tapast
19.10.2011
Deila frétt:
Jarpskjótt, sokkótt, fimm vetra hryssa finnst ekki lengur í þeirri girðingu sem hún átti að vera í, í landi Blöndholts. Hún er með dökkt tagl og fax og fléttur í faxi, dauðspök og örmerkt.
Þeir sem kunna að hafa orðið varir við hryssuna eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Elísabetu í gsm 8635361 og 6989945.