Fara í efni

Hvalfjarðarklasinn

Deila frétt:

Hvalfjarðarklasinn eru félagasamtök þar sem ferðaþjónustuaðilar í Hvalfirði hafa stofnað. Allir sem eru í ferðaþjónustu eða tengjast svipaðri starfsemi eru velkomin í klasan.
Í dag eru 13 fyrirtæki í klasanum sem eru af ýmsum toga, klasinn er í samstarfi við nokkra aðila en þar má nefna Markaðstofu Vesturlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Meðal verkefna klasans á þessu ári er
- þátttaka í ferðasýningunni Íslandsperlur (lokið)
-skiltagerð í Botnsdal (í vinnslu)
- auglýsingaherferð í útvarpinu (í vinnslu)
- Helgusund (í vinnslu)
- Verkáætlun til þriggja ára (í vinnslu)

Fyrir nánari upplýsingar og skráningu í klasann er hægt að hafa samband við Björn í síma 690-0154 eða senda póst á netfangið bjorn.p.valsson@gmail.com