Fara í efni

Hvalfjarðarkort komið út

Deila frétt:

Komið er út sérkort um Hvalfjörð sem sveitarfélögin umhverfis Hvalfjörð kostuðu. Kortið hentar einkum vel til náttúru og söguskoðunar þar sem á bakhlið kortsins er ítarlegur fræðslutexti. Reynir Ingibjartsson var hvatamaður að gerð kortsins og bar hitann og þungann af gerð þess

 

 

 

Höfundar sega m.a. í formála:

 

„Með tilkomu Hvalfjarðarganga árið 1998, styttist ekki aðeins hringleiðin um Ísland um tugi kílómetra, heldur varð til nýr hringur – Hvalfjarðarhringurinn. Það er vel við hæfi á 10 ára afmæli Hvalfjarðarganganna, að nú er komið aðgengilegt kort og leiðarlýsing um þennan hring og haldið kringum Akrafjall að auki. F.r.h.