Fara í efni

Hvammsvík á Kátt í Kjós

Deila frétt:
Það verður opið í Hvammsvík á Kátt í Kjós frá kl 09-23. Boðið verður upp á veiði og golf fyrir alla fjölskylduna. Fimm fiska veiðileyfi verður selt á aðeins kr. 4000.-  þennan eina dag. Hægt er að koma og tjalda fyrir þá sem vilja dvelja á svæðinu yfir nótt og síðan er hægt að skella sér í heita pottinn í fjörunni sem staðsettur er rétt hjá þjónustuskálanum