Fara í efni

Innbrot í Kjós

Deila frétt:

Brotist var inn í Hrosshól í gær á milli kl 05:30-16:00 og stolið þaðan flatskjá og fleiru.  Ef einhver varð var við óvenjulegar ferðir þarna á þessum tíma eru vinsamlegast beðnir um að láta vita af þeim. Íbúar eru  hvattir til að fylgjast vel  með hjá nágrönnum sínum, að gefnu tilefni.