Járninganámskeið-4
17.01.2012
Deila frétt:
Adam stendur fyrir járninganámskeiði sunnudaginn 12. Febrúar. Námskeiðið er haldið i Blönduholti. Kennari er járningameistarinn Sigurður Torfi Sigurðsson. Kennsla ber bæði bókleg og verkleg, Þátttakendur mega koma með hesta með sér. Námskeiðið hefst kl. 10 og lýkur seinni part dagsins. Gjaldið er kr. 8000 (m.v. nægan fjölda þátttakenda). Þetta er frábært tækifæri til að læra af meistaranum.
Þátttaendur tilkynni þátttöku í síðasta lagi 21 janúar á netfangið: bjossi@icelandic-horses.is eða í s. 895-7745.
Hestamannafélagið Adam.