Jólatrésskemmtunin í Ásgarði
21.12.2014
Deila frétt:
Hin árlega jólatrésskemmtun verður að þessu sinni í Ásgarði, laugardaginn 27. desember og hefst kl 16:00. Sveitarsjóður Kjósarhrepps og Kvenfélag Kjósarhrepps standa fyrir þessari skemmtun. Aðgangur er ókeypis.