Jólatrésskemtuninni frestað
30.12.2011
Deila frétt:
Jólatrésskemtuninni sem ákveðið var að halda í Félagsgarði í dag kl 16 er frestað vegna ótryggs veðurútlits. Skoðað verður hvort hægt væri að halda hana að viku liðinni. Nánar auglýst síðar.