Kátt í Kjós- Kaffi Kjós
14.07.2016
Deila frétt:
Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð staðsett í suðurhlíð Meðalfells, með góðu útsýni yfir Meðalfellsvatn, í raunverulegu sveita¬umhverfi. Þar eru margir möguleikar til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar.

Kaffi Kjós var opnað 1998 og hafa sömu aðilar rekið staðinn síðan. Þar er lögð áhersla á að fólk geti notið veitinga í heimilislegu andrúmslofti.
Þann 16. júlí 2016 verður hoppukastali við Kaffi Kjós og fleira skemmtilegt.
Opið frá kl. 11-22, s: 566 8099, 897 2219