Fara í efni

Kæru bændur og búalið!

Deila frétt:

Mjólkursamlag Kjalarnesþings, Búnaðarfélag Kjósarhrepps og Búnaðarfélag Hvalfjarðar höfðu ráðgert að fara í Vorferð miðvikudaginn 27 mars n.k.          En af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta þeirri ferð til laugardagsins 30. mars. Lokafrestur til að skrá sig framlengist því til miðvikudagsins 27 mars,.