Fara í efni

Kjósarstofa í Ásgarði verður með opið á Kátt í Kjósinni kl 13-17

Deila frétt:

Reynir Ingibjartsson kynnir og áritar bók sína 25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu í Kjósarstofu í Ásgarði kl 13 á laugardag 16. Júlí í tengslum við Kátt í Kjósinni. Reynir segir frá hinum margvíslegum ferðamöguleikum í Kjós og jafnframt frá frumkvöðlastarfi Kjósarbænda í votheysverkun, laxeldi og tvíslætti. Ólafur J. Engilbertsson veitir leiðsögn um sýningu Kjósarstofu um SÓL í Hvalfirði. Einnig verður handverk og útgáfur tengdar Kjósinni til sölu í Kjósarstofu.