Formaður kjörstjórnar Kjósarhrepps, Sr. Gunnar Kristjánsson sló inn kjörfund á slaginu 12 á hádegi.
Á myndinni eru kjörstjórnarmennirnir Hreiðar Grímsson og Guðbrandur Hannesson ásamt Birgi Stefánssyni fulltrúa yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi.