Kjörskrá í Kjósarhreppi vegna Þjóðaratkvæðagreiðslu
01.03.2010
Deila frétt:
Samanber 2.gr. laga nr. 4/2010 um þjóðaratkvæðagreiðslu og samanber 24. gr. laga um kosningar til Alþingis,auglýsir hér með hreppsnefnd Kjósarhrepps að kjörskrá vegna Þjóðaratkvæðagreiðslu þann 6.mars 2010, liggur frammi almennings til sýnis í anddyri Ásgarðs í Kjós, á skrifstofutíma frá kl. 10:00-16:00 frá og með 26 febrúar 2010 og til kjördags.
Oddvitinn í Kjósarhreppi