Kjörskrárstofn vegna kosninga til stjórnlagaþings
19.11.2010
Deila frétt:
Vil minna íbúa á að kjörskrá Kjósarhrepps mun liggja frammi í Ásgarðsskóla frá mánudeginum 22. nóvember til fimmtudagsins 25. nóvember, frá kl 10-16. En samkvæmt 2. mgr. 5. gr laga nr. 90/2010 miðast kjörskrár við skráð lögheimili í tilteknu sveitarfélagi eins og það er samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár Íslands þrem vikum fyrir kjördag.