Kosningar 2014
19.05.2014
Deila frétt:
Hreppsnefnd Kjósarhrepps ákvað að koma til móts við frambjóðendur og opna síðu á heimasíðunni þar sem þeir sem hafa áhuga hafa á að bjóða sig fram í hreppsnefnd Kjósarhrepps næstu fjögur árin geti kynnt sig og boðið sig formlega fram.