Fara í efni

Kvennareiðin í Kjósinni 2013

Deila frétt:

Hin árlega kvennareið í Kjósinni verður  föstudaginn 21. Júní .  Lagt verður af stað frá Miðdal kl 18:30  stundvíslega og riðið inn í Flekkudal  og athugað hvort ekki er til eitthvað gott  á grillinu þar.  Síðan er spurning er um keppni í bjórtölti  eða einhverju öðru skemmtilegu. Gaman væri   að þema hópsins í klæðaburði verði fornaldarreiðfatnaður. Nánar auglýst síðan