Kvennareiðin í Kjósinni 2014
16.06.2014
Deila frétt:
Hin árlega kvennareið í Kjósinni verður föstudaginn 20. Júní . Lagt verður af stað frá Hjarðarholti kl 19:00 stundvíslega og riðið í Miðdal og athugað hvort ekki verði til eitthvað gott á grillinu þar.
Ákveðið er að „þema“ kvennareiðarinnar í ár verði „bleikir kjólar“.
Pantanir þurfa að berast Svönu í gsm 8629243 eða email middalur@emax.is
fyrir kl 16:00 á fimmtudaginn þann 19. júní.
Verð kr. 2500.- á mann. ATH ekki verður posi á staðnum
Nefndin