Fara í efni

Kvennareiðin 2012

Deila frétt:

Hin árlega kvennareið Kjósarkvenna verður     föstudaginn 22. júní.  n.k.  ætlunin er að hittast við Hjarðarholt  kl. 20.00  og ríða sem leið liggur að Miðdal, þar ætlum við að gæða okkur á Grilluðum hamborgurum og salati, syngja og hafa gaman.  Þá er bara að drífa sig á hestbak, gestir eru velkomnir með.

Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku fyrir n.k. miðvikudag (v/matarinnkaupa)

til Svönu í Miðdal (middalur@emax.is) eða s. 566-6834.

Hamborgarinn og salatið kosta kr. 1000 pr. mann og einnig verður hægt að fá rauðvín, bjór eða gos á kostnaðarverði. ( ath. hafa með sér peninga engin kort)

                         Kveðja,  kvennareiðsnefndin.