Fara í efni

Kynjareið á föstudaginn

Deila frétt:

Nú er komið að næstu kynjareið.

Mæting á Meðalfelli kl 20,00 næstkomandi föstudag 8. Júlí, ríðum þaðan í Blönduholt, pylsur verða á grillinu, en ekkert nema blávatn að drekka með.

Vinsamlega látið vita um mætingu til Einars eða Sigurþórs,  þannig að pylsurnar verði ekki of fáar