Kynning á þjónustuskiltunum
03.06.2011
Deila frétt:
Vega- og þjónustuskilti fyrir Hvalfjörð (Hvalfjarðarsveit og Kjós) mun liggja fyrir til kynningar þriðjudag og miðvikudag, 5-6 júní.
Þjónustuaðilar og aðrir áhugasamir eru vinsamlega beðnir að skoða kortið gaumgæfilega, einkanlega sínar merkingar, og gera skriflegar athugasemdir sé þess þörf.
Athugasemdum má skila á skrifstofu sveitarfélagsins eða á netföng: