Losun rotþróa í Kjósarhreppi
25.05.2011
Deila frétt:
Losun rotþróa í Kjósarhreppi hefst mánudaginn 6. júní og verður haldið áfram þar sem frá var horfið sl. haust. Markmiðið er að losa núna þrær við býli, íbúðar- og sumarhús í Eyjakrók, utan Eyjafells en þar var allt losað í haust. Einnig verður farinn hringurinn um Eyrarfjall. Fasteignaeigendur eru beðnir um að hafa gott aðgengi að þrónum og merkja þær vel þannig að auðvelt verði að finna þær. Annars er hætta á að ekki verði tæmt í þessari yfirferð