MV-24 í 920 m dýpi
05.03.2014
Deila frétt:
Borun holunnar MV-24 á Möðruvöllum gekk vel í gær en þá voru boraðir 158 m (frá 762 m) Botndýpi er að kvöldi þriðjudagsins 4. mars orðið 920 m. en stefnan var sett á 1000 m og hitamæla þá í opinni holu og ákveða síðan framhaldið.