Myndlistarsýning í Kaffi Kjós
”MINNINGAR & MEÐALFELLSVATN ”
Pia Rakel Sverrisdóttir
heldur myndlistarsýningu, med gler og fotografik.
1.júni-21.júli 2014
Pía Rakel var við nám í ”Den Kongelige Kunstakademi”Arkitektskolen 1973-78, og glerdeild Danmarks Designskole 1980-82. Hún hefur sýnt á samsýningum og haldið einkasýningar í fjölda landa, verið fastráðinn hönnuður á Holmegaard glerverksmiðjunum 1986-1990 og einnig unnið mörg verk í samvinnu við arkitekta bæði hér á landi og í Danmörku. Auk þess haft skreytingarverkefni hjá VELUX med glerísetningar sídan 1998, fyrir fyrirtæki þess út um allan heim. Ennfremur hefur hún tekið þátt í samvinnuverkefni á endurnýslu á ruslgleri í Kaupmannahöfn frá árinu 2000-2004.Medlimur af BKF Danmerku og SIM Islandi.
Síðastliðin 30 ár hefur hún verið með sitt eigið verkstæði og fyrirtæki í Kaupmannahöfn. Sídustu sumur hefur hún verið með vinnustofu í sumarhúsi sínu við Meðalfellsvatn í Kjós.
Sjá nánar:
Heimasíða: www.ARCTICGLASS.dkog e-mail: piarakel.s@gmail.com
Samband vid listamann og heimsókn, sími: 8970512
ÌSAFELL, Meðalfellsvegur 29, 276 Kjós,
KAFFI KJÒS við Meðalfellsveg --- Kjós
Opnunartímar í júni og júli, alla daga kl: 11-22