Nemendamótinu frestað
13.10.2014
Deila frétt:
Fyrirhuguðu nemendamóti sem átti að vera í Ásgarði þann 19. október nk. hefur nú verið frestað um tvær vikur. Mótið átti að halda vegna þess að nú í haust voru liðin 50 ár frá Hólmfríður Gísladóttir hóf störf sem skólastjóri Ásgarðsskóla. Hólmfríður óskaði eftir þessari breytingu vegna forfalla sinna á sunnudaginn.