Fara í efni

Oddur á Sandi í Kastljósi

Deila frétt:

Í Kastljósi Sjónvarpsins var skemmtilegt viðtal við Odd Jónsson fyrrum bónda á Sandi í Kjós.

Oddur er frá Þúfu í Kjós en ólst upp hjá móðurbróðir sínum; Jóni Bjarnasyni á Sandi og tók þar við búi 1943. Rannveig símstöðvarstjóri í Eyrarkoti og Kristín á Eyri voru systur Odds.

Hæg er að skoða viðtalið HÉR