Fara í efni

Opinn íbúafundur í Kjósarhreppi

Deila frétt:

Opinn íbúafundur í Kjósarhreppi verður haldinn í Ásgarði 1. desember og hefst kl 20.30.

 

Farið verður yfir drög að fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2012.

Íbúar eru hvattir til að mæta og ræða fjárhagsáætlunina.

 

Á fundinum verða einnig kynntar hugmyndir undirbúningshóps að nágrannavörslu í sveitarfélaginu.

Forvarnarfulltrúi tryggingarfélags verður á staðnum.