Fara í efni

Opinn kynningarfundur

Deila frétt:

Björgun ehf. boðar til kynningar á frummatsskýrslu vegna mats á umhverfisáhrifum efnistöku fyrirtækisins af hafsbotni í Hvalfirði.

 

Frummatsskýrslu er hægt að nálgast á heimasíðu Mannvits hf. www.mannvit.is.

 

Fundurinn verður haldinn í Félagsgarði í Kjós, fimmtudaginn 30. október 2008 og hefst hann kl: 20:30. Allir velkomnir.