Opnað fyrir veiði í Meðalfellsvatni 1. apríl
30.03.2011
Deila frétt:
Nú styttist í að Meðalfellsvatnið opni – en vatnið opnar 1. apríl nk.
Upplýsingar fyrir sumarhúsaeigendur við Meðalfellsvatn og aðra gesti, má finna á www.veidikortid.is dæmi eins og opnunartíma, reglur um umgengni við vatnið, hvar er hægt að nálgast veiðileifi og hvað kostar.