Fara í efni

Opnun Fossárskógar

Deila frétt:

Dagskrá 27. Ágúst 2011

 

1.       Lúðrasveit leikur frá kl 12.45  Dagskráin hefst kl 13.00

2.        Gestir boðnir velkomnir Eiríkur Páll Eiríksson formaður Fossár –skógræktarfélags

3.       Skilti afhjúpað um opnun Fossárskógar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra

Gengi frá aðalhliði að Vigdísarlundi

4.       Vigdísarlundur formlega opnaður Vigdís Finnbogadottir flytur stutt ávarp

5.       Dagskrá við hátíðartjald.

Karlakór Kópavogs  syngur

 Ávörp Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands, Bragi Michaelsson formaður Skógræktarfélags Kópavogs og fulltrúi( Arionbanka og Skeljungs) styrktaraðila opins skógar 2011

Karlakór Kópavogs syngur

6.       Barnadagskrá í umsjón Skógræktarfélags Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverjar

7.       Kaffiveitngar í tjaldinu í umsjón Skógræktarfélags Kjóserhrepp

Boðið upp á grænmet frá garðyrkjubændum

Harmonikkuleikur  með á veitingum stendur

 

Skátar verða með tjaldbúðir í útilegu þessa helgi á Fossá  úr Kópavogi og Mosfellsbæ

Allir velkomnir

Stjórnir Skógræktarfélaga sem eru aðilar að Fossá-skógræktarfélagi

Skógræktarfélag Kópavogs

Skógræktarfélags Mosfekllsbæjar

Skógræktarfélags Kjalnesinga

Skógræktarfélags Kjósarhrepps