PÁSKABINGÓ í Hlöðunni á Hjalla
16.04.2014
Deila frétt:
Bingó fyrir alla fjölskylduna verður haldið laugardaginn 19.apríl kl. 21:00 í Hlöðunni að Hjalla til styrktar Umhyggju.
Húsið opnar kl. 20:30
Verð pr. bingóspjald er 400 kr.-
Léttar veitingar til sölu á staðnum
Fjölbreyttir vinningar
Allir að mæta og rifja upp gamla bingótakta
Ferðaþjónustan Hjalla - Kaffi Kjós