Plastgámar verða losaðir á föstudaginn 22. janúar hjá þeim sem ekki var losað hjá síðast. Aðgengi verður að vera gott, sandað ef er klaki eða gámar færðir.