Plastgámar losaðir á laugardaginn
17.01.2012
Deila frétt:
Rúlluplastgámarnir verða losaðir á laugardaginn, 21. janúar.
Mikilvægt er að hafa aðgengi að þeim gott, en ef hindranir eru snjór eða svell, þarf að færa þá til annars er hætta á að þeir verða ekki losaðir.