Fara í efni

Plastlosun 11. maí

Deila frétt:

Gámar undir heyrúlluplast verða losaðir n.k. mánudag. Bændur eru minntir á að það má setja hjólbarða,tóma plastbrúsa,plastefni s.s. garðhúsgögn og áburðarpoka í gámanna. Einangrunar-og kvoðuplastefni mega hinsvegar ekki fara í þá.  Tryggja þarf greiðfært aðgengi að gámunum.

 sh