Plastgámar verða losaðir mánudaginn 19. apríl. Bændur eru beðnir um að tryggja gott aðgengi að gámunum. Minnt er á að gúmmí og dekk mega fara í gámana,auk plastumbúða.