Rotþróarhreinsanir 2015
23.06.2015
Deila frétt:
Þeir hjá Hreinsitækni eru byrjaðir á rotþróarhreinsunum þetta árið og verða væntanlega á ferðinni næstu daga. Tæmdar verða þrærnar á svæðum merktum no: 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 42, 43, 44, 55, 59, 69, 70, 71, 72, 73, 74,75
Skoða má svæðin nánar undir flipa“ Byggingarfulltrúa“ Fráveitubrunnar yfirlitsmynd-fráveita.
Mikilvægt er að hafa gott aðgengi að þrónum og merkja þær vel til að tryggja örugglega hreinsun.