Fara í efni

Rotþróarlosun

Deila frétt:

 

Rotþrær verða losaðar á eftirtöldum stöðum í vikunni 25. -29. maí:

Framsveit, Ásbraut, Ósbraut, Flekkudalsvegi, Meðalfellsvegi, bæi og sumarhús út frá Þorláksstaðavegi og við Eyrarfjallsveg.

Umráðamenn þrónna eru beðnir að hafa stúta aðgengilega og moka ofan þeim og auðkenna ef þörf er á.

Hermann Ingólfsson mun leiðbeina dælubílnum. Síminn hjá honum er 8972219