Ruslatunnur tæmdar á sunnudaginn
12.03.2015
Deila frétt:
Ruslatunnur í Kjós verða ekki tæmdar fyrr en á sunnudag vegna færðar og veðurútlits. Handhafar eru vinsamlegast beðnir um að hreinsa vel frá og auðvelda þannig bílstjórum aðgengið.