Saknar einhver border collie tíkur
11.12.2013
Deila frétt:
Vegfarandi á leið um Hvalfjörð fann border collie tík eina á ráfi á veginum við Fell í gærkvöldi, tók hana upp í og er nú að leita að eiganda. Vinsamlegast hafið samband við Stein í s. 6947990